ÁRSSKÝRSLUR LÍFEYRISSJÓÐANNA.

Við hér á Lífeyrisréttindi.is erum að skoða Ársskýrslur lífeyrissjóðanna með tilliti til stjórnunar- og rekstrarkostnaðs. Einnig munum við skoða afskriftir lána skv. Ársskýrslum þeirra sl. ára og frétta- og dómsmál tengd þeim. Einnig munum við reyna að meta mismun á lífeyrisréttindum milli sjóða og einnig milli landa. Við munum t.d. skoða Norðurlöndin. Einnig munum við reyna að meta bestu og verstu lífeyrisréttindi bæði hér innanlands sem og á alþjóðavísu utan landssteinanna.

Frásagnir og reynslusögur er vel þegnar frá lesendum en hægt er að senda póst á lifeyrisrettindi@gmail.com eða á Facebook aðgang hennar sem finna má HÉR.

Lífeyrissjóðirnir á Íslandi.

Lífeyrissjóðirnir í Landssambandi lífeyrissjóða á Íslandi eru 25 talsins samkvæmt vef landssambandsins -  ll.is

Eru þeir eftirfarandi  auk Landssambands lífeyrissjóða :

Við hér á Lífeyrisréttindi.is munum á næstunni gera samanburð á mismunandi lífeyrisréttindum milli sjóða og einnig milli landa. Við munum t.d. skoða Norðurlöndin. Einnig munum við reyna að meta bestu og verstu lífeyrisréttindi bæði hér innanlands sem og á alþjóðavísu utan landssteinanna.

Frásagnir og reynslusögur er vel þegnar frá lesendum en hægt er að senda póst til Björgvins Kristinssonar ábyrgðarmanns síðunnar á bjoggikr@gmail.com eða á Facebook aðgang hennar sem finna má HÉR.